e269283_1a.jpg

Hugmyndin er að koma gamla barnaskólanum í viðunanalegt horf bæði utan sem innan, þannig að húsið gæti nýst allt árið sem gestavinnustofa fyrir listamenn, aðstaða fyrir minni leikhópa í frumvinnu, fyrirtæki og hópa til að vera með funda- eða vinnuferðir eða námskeið af ýmsu tagi.

Verð fyrir leigu á aðstöðunni er sem hér segir sumarið 2009:
Ein vika 35.000 kr.
Ein helgi 20.000 kr.
Ein nótt 10.000 kr.

Hægt er að fá nánari upplýsingar um aðstöðuna á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 692 9 692.