or013956-1.jpgTúlipanaverk Norðan Báls skrýðir ljósastaura í Bankastræti í sumar og er ætlunin að þeir standi fram yfir menningarnótt. Kíkið á og njótið! Reykjavíkurborg ákvað að láta túlipana Norðan Báls skreyta Bankastrætið í Reykjavík fram að menningarnótt 2007.  Ekki er annað hægt að segja en að þeir lífgi upp á bæinn.