Opnun Vetrarhátíðar og Safnanætur – Fortíðarflakk í Grjótaþorpinu. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, setti Vetrarhátíð í Fógetagarðinum við Aðalstræti við upphaf Safnanætur. Að setningu lokinni var gestum boðið á fortíðarflakk í Grjótaþorpinu í boði Norðanbáls. Þetta var óvissuferð.