Norðanbál sá um listræna lýsingu á Garðskagavita og umhverfi hans á Vita- og vísnahátíð sem haldin var 25. febrúar til  3. mars sl. í Garðinum. Á hátíðinni var ljóða-, söng- og sögustund í vitanum og tónleikar með helstu vísnaskáldum þjóðarinnar í sal byggðasafnsins. Fram komu m.a.: Gunnar Þórðarson, Guðrún Gunnarsdóttir ásamt Gunnari Gunnarssyni, Valgeir Guðjónsson, Of Monsters and Men, Illugi Jökulsson, Nordisk Knock-Out o.fl.

Norðanbál hópurinn óskar Garðbúum til hamingju með hátíðina og hlakkar til að mæta aftur að ári.

Music festival in Garður 2012

Norðanbál was the designer of lightshow at the music festival in Garður 25 february - 3 march. Many of best loved musicians from Iceland performed their music. Among them were the young and popular group Of Monsters and Men.

Best wishes to Garður and we look forward to the festival next year.

  Gardur_vitahatid_094 Gardur_vitahatid_098