or013956-1Norðanbál tekur þátt á HönnunarMars 2010 sem haldin verður á vegum Hönnunarmiðstöðvar Íslands dagana 18-21 mars. Túlipanarnir verða þar með hlutverk eins og þeir gera rækilega í bæklingi Einkaleyfastofu sem sjá má  hér.

Nánari upplýsingar um HönnunarMars 2010 er hægt að nálgast hér: http://www.honnunarmidstod.is/HonnunarMars/