Hönnun skessuhellis er langt á veg komin og var módel afhent Reykjnesbæ 26.5.2008. Vinna við gerð skessuhellis mun hefjast fljótlega en áætlað er að verkinu verði lokið fyrir ljósanótt í september n.k.
Sjá nánar á vef Víkurfrétta: http://vf.is/Frettir/36319/default.aspx
Norðanbál hefur gert samning við Reykjanesbæ um hönnun skessuhellis. Stefnt er að því að hellirinn verði opnaður á ljósanótt Reykjanesbæjar 2008. Skessuhellirinn verður við smábátahöfnina í Reykjanesbæ. Hugmyndinn byggir á sögum Herdísar Egilsdóttur um Siggu og skessuna sem margir Íslendingar kannast við.